Alfa sjúkraþjálfun

Ólafía Helga Jónasdóttir er eigandi Alfa sjúkraþjálfunar. Hún er löggiltur sjúkraþjálfari og útskrifaðist með starfsréttindi frá Háskóla Íslands ár 2017. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á hreyfingu, heilsu og líkamanum almennt. Fyrir nám í sjúkraþjálfun kenndi hún fimleika og íþróttaskóla barnanna á Húsavík

Sjúkraþjálfun er löggild sjálfstæð heilbrigðisstétt og er þeim einum heimilt stunda sjúkraþjálfun sem hafa fengið til þess leyfi Velferðarráðuneytis, áður Heilbrigðisráðuneytisins.

Aðalmarkmið starfsins er vinna því viðhalda og bæta heilsu og starfshæfni fólks. Sjúkraþjálfarar beita ýmsum aðferðum til fyrirbyggja, greina, meta, leiðrétta eða minnka bráða eða langvinna truflun á hreyfingu og starfshæfni einstaklinga.

Meðferðin

Hún notar ýmsar aðferðir í sinni meðferð og velur hentuga aðferð hverju sinni í samvinnu við skjólstæðinga sína. Meðal þeirra aðferða sem hún notar eru almenn mjúkvefjameðferð, æfingar, fræðsla, rafmagnstæki (Tens tæki, laser eða höggbylgjur), innri meðferð á grindarbotni, nálastungur og sogskálalosun. Einnig vísar hún skjólstæðingum sínum hiklaust til annarra sjúkraþjálfara eða fagstétta ef hún telur þörf á því.

Lengd: 30 mínútur
Verð: Sjá verðskrá

Sigma Heilsa

Urriðaholtsstræti 22
210 Garðabær

Hafa samband

[email protected]

Fylgdu okkur